a aa aaa
Leita

x-F

fyrir fólkiđ

Ţađ er réttlćtismál ađ almenningur sé upplýstur um ţađ hvernig ţeir sem sćkjast eftir völdum og áhrifum á opinberum vettvangi íslensks samfélags fjármagna starfssemi sína.

 

Einn af grundvallarţáttum í starfsemi stjórnmálaflokks er hvernig hann aflar fjár enda er fjármagn ein forsenda ţess ađ stjórnmálaflokkur geti međ virkum hćtti kynnt stefnumál sín og frambjóđendur.

Frjálslyndi flokkurinn leggur mikla áherslu á ađ stjórnmálaflokkar landsins opni bókhald sitt fyrir almenningi.

 

Ţađ er ţví stefna Frjálslynda flokksins ađ settar verđi reglur sem skyldi alla stjórnmálaflokka ađ opna bókhald sitt og ađ upplýst sé um styrktarađila stjórnmálaflokks yfir ákveđinni fjárhćđ. Ţađ verđur ađ teljast eđlileg krafa í opnu og lýđrćđislegu samfélagi.

 

Reglur um opiđ bókhald og upplýsingar um styrktarađila stjórnmálaflokka eru talinn sjálfsagđur hlutur í hinum vestrćna heimi.  

 

Reikninga flokksins má skođa međ ţví ađ smella á neđangreinda tengla:

 

Ársreikningur 2007

 

Ársreikningur 2006

 

Ársreikningur 2005

 

Ársreikningur 2004

 

Ársreikningur 2003

Framundan

Stöngin inn

"12.04.2007
Rasisminn fundinn

Viđ leitum međ logandi ljósi ađ rasismanum í heilsíđu auglýsingu Frjálslynda flokksins.

 

Jónas Kristjánsson ritstjóri á heimasíđu sinni.

Stöngin út

"Í haust fylgdumst viđ međ frjálslyndum dađra viđ stefnu í málefnum innflytjenda sem ađ hingađ til okkur hefur boriđ gćfa til ađ vera ađ mestu laus viđ í íslenskum stjórnmálum.

 

Sćunn Stefánsdóttir ţingmađur Framsóknarflokksins, ritari ţess flokks og formađur Innflytjendaráđs í pistli á Rás 2 á RUV.