Forsíđa Lítiđ letur Miđstćrđ leturs Stórt letur
Nýjasta myndabloggiđ

Ertu búin(n) ađ kíkja á bókina Návígi á norđurslóđum?


55,2%
Nei
44,8%
Netfang
Magnús Ţór Hafsteinsson
16. nóvember 2017 21:00

Vargöld á vígaslóđ

Ný bók í ritröđ minni um atburđi sem tengjast Íslandi eđa gerđust hér eđa í grennd viđ landiđ er nú komin út.

 

Forsíđa kápu bókarinnar. Smelliđ á ţessa mynd og ţá er hćgt ađ skođa sýnishorn af bókinni. Ţar er m. a. efnisyfirlit, inngangur, upphaf I. ţáttar, ljósmyndir og bakhliđ kápu.
 

 

Bókin heitir Vargöld á vígaslóđ - Frásagnir tengdar Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni.

 

Hér eru nokkrir frásagnaţćttir ţar sem greint er frá ýmsu sem lítt hefur veriđ sagt frá hér á landi.

 

Á baksíđu bókarinnar segir međal annars:

 

Ísland var eitt mikilvćgasta vígi bandamanna ţegar stađan í seinni heimsstyrjöldinni var tvísýnust 1940–1942. Ţá urđu miklir atburđir sem ófust međ ýmsu móti saman viđ sögu ţjóđarinnar.

 

Bretar náđu glćnýjum ţýskum kafbáti undan Suđurlandi síđla sumars 1941, tóku áhöfnina til fanga og fćrđu bátinn til Hvalfjarđar. Ađstađan á Íslandi var lykillinn ađ ţví ađ ţetta tókst.

 

Fyrsta sjóorrusta stríđsins átti sér stađ undan Hornafirđi í byrjun vetrar 1939. Hundruđum manna var slátrađ.

 

Mesti skipskađi í sögu Bretaveldis varđ er bresku liđsflutningaskipi var sökkt viđ Frakkland. Nokkrum dögum fyrr flutti skipiđ fyrstu bresku hermennina til Íslands.

 

Viđgerđaskipiđ Hecla kom glćnýtt til Íslands og lá í Hvalfirđi. Ţýskur kafbátur sökkti skipinu síđar og hlaust af mikiđ manntjón.

 

Hernám Íslands hafđi djúpstćđ áhrif á íslensk börn. Valinkunnir Íslendingar rifja upp reynslu sína af stríđsárunum á mótunarárum bernsku og ćsku.

 

Ég á örugglega eftir ađ segja meira frá innihaldi ţessarar bókar og birta úr henni kafla hér á ţessu vefsetri.  

- Magnús Ţór


Til baka

Senda á Facebook


yfirlit bloggs

 

 

  

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sögugrúsk - sýnishorn.

(smelliđ á myndir

til ađ sjá greinar):

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vonarstrćti 12 - sími: 864 5585 - fax: 563 0780