Minnsta leturgerđ
Miđstćrđ leturgerđar
Stćrsta leturgerđ
Prenta
Senda fyrirspurn
Enska
Leita
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Spakmćli dagsins

Miklar efasemdir, mikil viska.

Litlar efasemdir, lítil viska.

              (Kínversk speki)

 

S
M
Ţ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1

2
3
4
5
6
7
8

9
10
11
12
13
14
15

16
17
18
19
20
21
22

23
24
25
26
27
28
29

1
2
3
4
5
6
7

miđvikudagur 19. febrúar
Klukkan er 02:11

Námsbrautir


Skólinn gefur nemendum kost á bćđi bóklegu og verklegu námi.

Námi viđ skólann lýkur međ stúdentsprófi sem veitir rétt til inngöngu í háskóla og ýmsa sérskóla eđa starfsréttindanámi.

 

Nám til stúdentsprófs

Námiđ er 140 einingar sem skiptist í kjarna (98 ein.) kjörsviđ (30 ein.) og val (12 ein.). Kjarni námsbrauta er nánast eins í öllum skólum, sem m.a. gerir fólki kleift ađ flytjast nćsta auđveldlega á milli skóla. Kjörsviđ eru fjölbreytt og gefa svigrúm til ađ velja bćđi m.t.t. áhugasviđa og ţá lokamarkmiđs međ námi á viđkomandi braut. Valeiningarnar 12 gefa nemandanum síđan möguleika á ađ kynnast greinum sem ekki tilheyra endilega hans námssviđi eđa braut. Međalnámstími eru átta annir, en afburđanámsmenn geta tekiđ námiđ á styttir tíma.

 

Unnt er ađ ljúka stúdentsprófi af fjórum brautum, félagsfrćđabraut, viđskipta- og hagfrćđibraut, málabraut og náttúrufrćđibraut. Á félagsfrćđabrautinni eru samfélagsgreinar fyrirferđarmestar, bćđi í kjarna og kjörsviđum. Á viđskipta- og hagfrćđibraut eru ţađ viđskipta-og hagfrćđigreinar sem eru mest áberandi. Á málabrautinni fer mest fyrir tungumálunum og á náttúrufrćđibrautinni ráđa náttúrufrćđi, raungreinar og stćrđfrćđin ríkjum.

 

Vegna mismunandi inntaks í námi á brautunum ţá búa ţćr nemendur undir mismunandi framhaldsnám. Próf af félagsfrćđabraut er góđur undirbúningur fyrir háskólanám í hugvísindum, félags- og uppeldisgreinum. Málabrautin undirbýr nemendur undir háskólanám í tungumálum. Náttúrufrćđibrautin er góđ til undirbúnings háskólanámi í heilbrigđisgreinum, verkfrćđi og raunvísindum. Nemendur sem lokiđ hafa starfsnámsbrautum geta fengiđ fyrra nám sitt metiđ og lokiđ viđbótarnámi til stúdentspróf.

 

Starfsbraut

Starfsbrautir Framhaldsskólans  eru ćtlađar fötluđum nemendum, sbr. 2. gr. laga nr. 59/1992, um málefni fatlađra sem hafa veriđ í sérdeildum eđa sérskólum og/eđa fengiđ námsmat samkvćmt 48. gr. laga um grunnskóla nr. 66/1995 og hafa ekki forsendur til ţess ađ stunda nám á öđrum námsbrautum framhaldsskólans.

 

Starfsréttindanám

Sjúkraliđabraut er ćtlađ ađ búa nemendur undir sjúkraliđastörf. Hér er á ferđinni 120 eininga nám., bćđi bók- og verklegt. Námiđ gefur rétt til starfsheitis sjúkraliđa og ţar međ starfsréttindi. Veitir ennfremur undirbúning undir frekara nám. Nú getur starfsfólk sem unniđ hefur viđ ummönnun sjúklinga í a.m.k 5 ár tekiđ sjúkraliđanámiđ á styttri tíma og fengiđ starfsreynslu sína metna.

 

Vélstjórnarbraut A.  Er ćtluđ ţeim sem hyggjast afla sér réttinda til ađ starfa á skipum međ vélarafl minna en 750kW og sćkjast ekki eftir frekara vélstjórnarnámi. Nemandi ţarf ađ vera 18 ára og veriđ á vinnumarkađi til ađ fá ađ hefja nám á ţessari braut. Međalnámstími eru 2 annir.

Vélstjórnarbraut B. Námiđ er 126 einingar og veitir ţeim nemendum sem ţví ljúka réttindi til ađ gegna stöđu yfirvélstjóra og 1. vélstjóra á skipum međ vélarafl 1500 kW og minna og undirvélstjóra á skipum međ 300kW og minna. Réttindi fást ađ fullnćgđum skilyđrum um siglingartíma og starfsţjálfun.  Međalnámstími eru 6 annir, nemi sem kemur beint úr grunnskóla öđlast 750kW réttindi eftir 4 annir miđađ viđ eđlilegan námshrađa.

 

Skipstjórnarbraut. 30 rúml. er kennd í námskeiđsformi og er einungis um 168 stundir.

Skipstjórnarbraut B er 80 ein. nám. 

Skipstjórnarbraut A hrađferđ  er 45 ein. nám  

 

Iđnnám

Grunnnám rafiđna veitir almenna og faglega undirstöđumenntun undir sérnám í rafiđngreinum, ţ.e. rafeindarvirkjun, raf- og rafvélavirkjun, rafveituvirkjun og símsmíđi og er jafnframt skilyrđi til innritunar í sérnám ţessara greina. Um er ađ rćđa 80 eininga nám, bćđi bóklegt og verklegt.

 

Grunnnám málmiđngreina. Markmiđ námsins er ađ nemendur hljóti almenna og faglega undirstöđumenntun til ţess ađ takast á viđ sérnám til starfsréttinda í blikksmíđi, rennismíđi, stálsmíđi eđa vélvirkjun. Međalnámstími grunnnámsins eru fjórar annir.

 

Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina

Grunnnámiđ veitir almenna og faglega undirstöđumenntun undir sérnám í bygginga- og mannvirkjagreinum, ţ.e. húsasmíđi, húsgagnasmíđi, málaraiđn, múraraiđn, pípulögnum og veggfóđrun/dúkalögn. Međalnámstími er ein önn í skóla.

 

Annađ bóknám

Almenn námsbraut er ćtluđ nemendum sem ekki hafa náđ tilskyldum námsárangri upp úr grunnskóla til ađ hefja nám á námsbrautum ţar sem gilda inntökuskilyrđi um árangur í einstökum námsgreinum. Brautin er skipulögđ sem tveggja anna nám. Nemendur sem innritast á almenna braut geta valiđ á milli ţriggja lína:

AN-bók. Bóknámslína sem ćtluđ er nemendum sem ţurfa ađ bćta undirbúning sinn í bóklegum greinum og hyggja á áframhaldandi bóklegt nám.

AN-verk. Verknámslína sem ćtluđ er nemendum sem stefna á verknám svo sem rafvirkjun, vélstjórn eđa málmiđnir.

AN-íţr. Íţrótta- og heilbrigđislína sem er ćtluđ nemendum sem hafa áhuga á íţróttum, ţjálfun og heilbrigđisgreinum.

 

Félags- og tómstundabraut er til 72 eininga og međalnámstími eru 4 annir.

Markmiđ brautarinnar er ađ búa nemendur undir nám og störf á vettvangi félags- og uppeldismála.

 

Grunnnám ţjónustugreina, grunnur fyrir skrifstofu- og verslunarbraut,  er ćtlađ ađ búa nemendur undir almenn verslunar- og skrifstofustörf, en gefur jafnframt möguleika til áframhaldandi náms. Um er ađ rćđa 70 eininga nám, sem lýkur međ verslunarprófi. 

 

 

 

 

 

Útprentun

| 8.1.2016 9:17

Nú er komin sú nýjung ađ nemendur ţurfa ađ hafa prentkort til ađ geta prentađ úr tölvum skólans.

Nemendur kaupa inneign á kortiđ og er startgjald 1000 kr (sjá gjalskrá hér)

Vinsamlega skođiđ vel prentunarleiđbeiningar áđur en útprentun hefst. (sjá hér)

  

 

 

Innritun á vorönn 2016

Innritun fer fram á menntagátt.is

 

Búiđ er ađ framlengja umsóknarfrest til 10.12.2015